Ingibjörg Sigfúsdóttir, frumkvöðull og einn stofnanda Heilsuhringsins miðlar af visku sinni, reynslu og vegferð í 60 ár með MS sjúkdóminn án lyfja, um óhefðbundnar meðferðir, D-vítamín, lektín og mfl.

Ingibjörg Sigfúsdóttir, frumkvöðull og einn stofnanda Heilsuhringsins miðlar af visku sinni, reynslu og vegferð í 60 ár með MS sjúkdóminn án lyfja, um óhefðbundnar meðferðir, D-vítamín, lektín og mfl.

0 Anmeldelser
0
Episode
47 of 49
Længde
2T 15M
Sprog
Engelsk
Format
Kategori
Personlig udvikling

🌿Gestur þáttarins er Ingibjörg Sigfúsdóttir – frumkvöðull, ritstjóri og einn stofnanda Heilsuhringsins🌿

Í þessum þætti fáum við að hitta Ingibjörgu Sigfúsdóttur, eina af stofnendum Heilsuhringsins – tímarits sem hefur miðlað heildrænni visku og fræðslu um heilsu í 47 ár. Ingibjörg er 83 ára orkubolti, enn forvitin, lærdómsfús og ástríðufull í að miðla reynslu sinni og fróðleik til annarra.

Hún greindist með MS taugasjúkdóminn árið 1964, aðeins 22 ára, en ákvað fljótt að feta sína eigin leið – án lyfja og með náttúrulegum, heildrænum aðferðum. Hún hefur í gegnum áratugina lært af læknum og vísindamönnum víða um heim og deilir hér reynslu sinni af því sem hefur hjálpað henni að lifa vel með sjúkdómnum – allt frá ofurskömmtum af D-vítamíni til sykurlauss mataræðis, markvissra bætiefna og hreyfingar.

Við spjöllum jafnframt um nýjustu greinar hennar á heilsuhringurinn.is um lektín sem finnast í grænmeti, baunum og korni og möguleg áhrif þeirra á meltingarveginn og Hashimoto sjúkdóminn.

Ingibjörg er sannkallaður brautryðjandi sem var langt á undan sinni samtíð og hefur aldrei látið neitt stoppa sig á sinni heilsuvegferð.

Heilsuherinn okkar

Við þökkum öllum samstarfsaðilum kærlega fyrir að vera hluti af Heilsuhernum – á leið til betri heilsu fyrir alla.

Bíóbú – lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur. •

Happy Hydrate – besti æfingafélaginn, með söltum og steinefnum sem styðja við endurheimt eftir æfingu. •

Brauð&Co – ekta súrdeigsbrauð úr lífrænu korni, án gers og aukaefna – ekkert drasl og allt búið til á staðnum. •

Greenfit – heilsumælingar og meðferðir eins og súrefnis- og rauðljósameðferð sem styðja fólk til betri heilsu. •

Húsaskjól – umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist. •

Hreyfing – í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta líkamsræktarstöð landsins fjögur ár í röð samkvæmt Maskínu. •

Nettó – heilsudeild Nettó ætlar sér að taka forystu í að vera með bestu heilsudeild landsins. •

• Spíran er fjölskylduvænn bístróstaður í Garðheimum sem leggur áherslu á hollan og góðan mat – gerðan frá grunni úr gæða hráefnum. Þar fær fjölskyldan að njóta nærandi rétta sem styðja við heilsuna.


Lyt når som helst, hvor som helst

Nyd den ubegrænsede adgang til tusindvis af spændende e- og lydbøger - helt gratis

  • Lyt og læs så meget du har lyst til
  • Opdag et kæmpe bibliotek fyldt med fortællinger
  • Eksklusive titler + Mofibo Originals
  • Opsig når som helst
Prøv nu
DK - Details page - Device banner - 894x1036
Cover for Ingibjörg Sigfúsdóttir, frumkvöðull og einn stofnanda Heilsuhringsins miðlar af visku sinni, reynslu og vegferð í 60 ár með MS sjúkdóminn án lyfja, um óhefðbundnar meðferðir, D-vítamín, lektín og mfl.

Other podcasts you might like ...